Yfirhönnuður

H:N Markaðssamskipti 9. Mar 2014 Fullt starf

Við leitum að hönnuði með fimm stjörnu fagþekkingu, hvorki meira né minna. Óbilandi ástríðuhönnuði með næmi fyrir árangri í verki. Innsæi og frumkvæði er kostur, ásamt því að geta gert hið flókna fallega einfalt; sá hárfíni hæfileiki að greiða úr upplýsingaflókanum sem áttavilltir neytendur eru flæktir í.

Góð menntun í grafískri hönnun og starfsreynsla í a.m.k. 5 ár er nauðsynleg.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Áhugasamir sendi inn umsókn á atvinna@hn.is merkt „Yfirhönnuður“.