Viltu opna söluskrifstofu í Danmörku
Erum að vinna að stofnun söluskrifstofu fyrir Íslensk fyrirtæki í Danmörku sem vilja stækka án þess að kosta miklu til. Skrifstofan hefur yfir að ráða 2 Íslendingum með góð sambönd auk þess sem danskur starfsmaður yrði við símsvörun. Við erum að leita að samstarfsaðilum að þessu verkefni sem sjá sér tækifæri í því að hafa tengilið í DK. Munum setja conceptið formlega upp þegar við sjáum í hvaða geira samstarfs aðilarnir verða og hversu margir sýna þessu verkefni áhuga.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Ef þú hefur áhuga sendu okkur þá upplýsingar um þig og hvaða vöru eða þjónustu þú vilt bjóða uppá og við verðum í sambandi við þig með frekari upplýsingar. uppl. sendist á bjarni@imagine.is