Viðmótshönnuður
Ertu að nota Sketch eða Photoshop ?
Vinnur þú viðmótsprófanir með samstarfsfélögunum í Invision ?
Ertu að fikta í Adobe Experience Design ?
Ertu með hönnuina þína til sýnis í Behance ?
Við hjá KORTA erum að leita að viðmótshönnuði til að vinna með okkur í næstu kynslóð af okkar lausnum. Áskorunin felst í því að einfalda okkar notendaviðmót og byggja upp þekkingu og vitund á góðri hönnun í hugbúnaðargerð.
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Sendið okkur kynningarbréf og starfsferilskrá á starf@korta.is