Viðmótsforritari
Starfið felst í viðmótsforritun fyrir vef- og hugbúnaðarlausnir fyrir fjöldann allan af viðskiptavinum Premis. Um er að ræða vinnu við viðhald, breytingar og endurbætur á síðum og kerfum sem og forritun á nýjum lausnum.
Hæfniskröfur
- Mjög gott vald á HTML, CSS og Javascript.
- Þekking á kerfum eins (t.d. Webpack eða Gulp)
- Þekking á preprocessor kerfum eins og Less, Sass eða Stylus
- Þekking á Vue, React, Angular eða sambærilegu.
- Geta unnið með jQuery og hreint Javascript
- Reynsla í notkun og uppsetningu CMS-kerfa
- Geta unnið með REST þjónustur
- Gott augu og nákvæmni þegar kemur að uppsetningu á útliti fyrir mismunandi tæki.
- Áhugi á góðu skipulagi kóða
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og færni til að vinna í teymi
Annað sem væri gott að hafa þekkingu á
- Forritun í Node.js.
- Sérþekking á einhverju sviði viðmótsforritunar s.s. kortum, Canvas, Animation eða öðru.
- Uppsetning á REST þjónustum.
- Vinna með gagnagrunna (SQL, MSSQL, MongoDB osfr).
- App forritun og/eða forritun í React Native eða sambærilegu
- Kunnátta í öðrum forritunarmálum.
Premis er 50+ manna fyrirtæki sem sinnir hýsingu og rekstri, kerfisþjónustu og vef- og hugbúnaðargerð.
Nánari upplýsingar veitir Díana Dögg Víglundsdóttir, deildarstjóri vef- og hugbúnaðargerðar í netfagnið diana@premis.is
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknarfrestur er til 15. október 2018