Viðskiptastjóri

Hugsmiðjan 5. Feb 2013 Fullt starf

Leitum að starfsmanni með mikinn sjarma. Þarf að vera þjónustulundaður og góður í mannlegum samskiptum. Gott ef viðkomandi er hæfileikaríkur í verkefnastjórnun, jafnvel með reynslu af scrum og/eða kanban. Og best væri ef viðkomandi hefði áður unnið að verkefnum í upplýsingatækni og/eða vefsíðugerð.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Áhugsamir sendi ferilskrá á ragnheidur@hugsmidjan.is