Viðskiptastjóri
PIPAR\TBWA auglýsir eftir viðskiptastjóra til starfa.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í hópastarfi í líflegu umhverfi.
Hæfniskröfur:
\ Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða markaðsfræði
\ Góð reynsla af markaðs- og sölustörfum
\ Reynsla af verkefnastjórnun
\ Hugmyndaauðgi
\ Jákvæðni, gott skap og þjónustulipurð
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að fylla út umsóknarform á Facebook síðu PIPARTBWA (http://bit.ly/vidskiptastjori2012) fyrir 8. júlí nk. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Hjá PIPARTBWA starfa 29 manns. PIPARTBWA er hluti af TBWA sem er ein af framsæknustu samstarfskeðjum auglýsingastofa í heiminum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum.