VIÐSKIPTA- OG ÞJÓNUSTUSTJÓRI

Stefna ehf 20. Feb 2012 Fullt starf

Stefna leitar að kraftmiklum og metnaðarfullum viðskipta- og þjónustustjóra.
Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa öflugum og samhentum hópi starfsmanna.

Helstu verkefni:
Umsjón og ábyrgð á þjónustu til viðskiptavina
Viðskiptastjórnun
Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
Þátttaka í mótun áætlana
Þátttaka í vinnuhópum

Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
Starfsreynsla á sviði sölu eða ráðgjafar
Góðir söluhæfileikar og rík þjónustulund
Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
Góð tölvufærni
Góð íslenskukunnátta og geta til að tjá sig í ræðu og riti
Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
Stefna sinnir hönnun, þróun og sölu á hugbúnaði.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

http://capacent.is/thjonusta/radningar/storf/nanar-um-starf/?jobid=12022005 Umsjón með ráðningu Jónína Guðmundsdóttir - jonina.gudmundsdottir@capacent.is Silja Jóhannesdóttir - silja.johannesdottir@capacent.is

Umsóknafrestur til og með: 29. febrúar 2012