Viðmótslistamaður eða bara css-ari

Kosmos & Kaos 7. May 2012 Fullt starf

Við viljum þig!

…til að kóða með okkur vefsíður fyrir nokkur stærstu og mest spennandi fyrirtæki Íslands, sjaggaanúff!

Við erum Kosmos & Kaos

Við viljum gjarnan sjá hvað þú hefur gert, portfolio, handverk, eitthvað sem sýnir að þú hefur neistann. CV er líka alltaf gott að fá.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sendu okkur línu á samskipti@kosmosogkaos.is eða sláðu á línuna til Gumma Harðar 770 0811