Viðmótsforritari (HTML, CSS, JS)
Sem kann á HTML5/XHTML, CSS og JavaScript og hugsar um kóða í vöku og draumi.
HELSTU VERKEFNI
Vinna í teymum með vefhönnuðum og bakendaforriturum við framendaforritun vefsíðna og veflausna.
Með góða kunnáttu á HTML5/XHTML, CSS, JavaScript og JavaScript frameworks, og vafrasamhæfingu að vopni fær viðmótsforritari tækifæri til að virkja hæfileika sína og bera ábyrgð á þeim verkþáttum sem unnið er við.
HÆFNISKRÖFUR
Nauðsynlegt að hafa gott vald á HTML5/XHTML, CSS, JavaScript og JavaScript frameworks (t.d. jQuery), vafrasamhæfingu (Cross-browser compatibility) og grunnkunnáttu í Photoshop.
Gott auga fyrir hönnun.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Þú getur sótt um starfið hér: http://januar.is/storf/vidmotsforritari