Viðmótsforritari
Sem viðmótsforritari hjá Skapalón vinnur þú náið með vefhönnuðum og bakenda-forriturum í teymum við framendaforritun vefsíðna og veflausna. Hjá Skapalón fær fólk tækifæri til að virkja hæfileika sína og bera ábyrgð á þeim verkþáttum sem unnið er við.
Við leitum að fólki með reynslu sem vill starfa með framúrskarandi fólki við krefjandi og fjölbreytt verkefni.
Mikilvægt er að hafa gott vald á…
…HTML5/XHTML
…CSS
…JavaScript og JavaScript frameworks (t.d jQuery)
…Vafra samhæfing (Cross-browser compatibility)
…Grunn kunnáttu á Photoshop
…Gott auga fyrir hönnun
Við bjóðum…
…gott starfsumhverfi
…hæfileikaríkt samstarfsfólk
…sjálfstæði í starfi
…hvetjandi starfsumhverfi
…frábæra viðskiptavini
…krefjandi verkefni
…tækifæri til að skara framúr
Vinsamlegast sendið umsóknir með upplýsingum um nám og starfsreynslu á sos@skapalon.is Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2013. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.