Viðmótsforritari

Sendiráðið 3. Jun 2015 Fullt starf

Sendiráðið leitar að framúrskarandi viðmótsforritara til að ganga til liðs við öflugt forritunarteymi okkar. Hann þarft að deila með okkur ástríðu fyrir veflausnum, hafa framúrskarandi vald á HTML/CSS og ekki skemmir fyrir ef að viðkomandi aðili hafi reynslu í Javascript.

Framundan eru ótrúlega spennandi og krefjandi verkefni með metnaðarfullum samstarfsaðilum.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknir skal senda á netfangið hallo@sendiradid.is

Þú getur líka sent línu á Ágústu á netfangið agusta@sendiradid.is, í síma 6661777 eða. Fullum trúnaði heitið.