Viðmótsforritari
Vilt þú taka þátt í að efla menntun í Evrópu? Vilt þú starfa með öflugum hópi fólks og taka þátt í metnaðarfullri uppbyggingu á alþjóðlegu fyrirtæki?
Þá eigum við samleið, spennandi vettvangur í fjölbreyttu umhverfi.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af vefstöðlum (HTML, CSS, JS, WAI)
Mikill áhugi á nýjustu tækni og nytsemi
Þekking og reynsla af ASP.NET og C# er kostur
Gott vald á ensku
Upplýsingar fyrir umsækjendur
starf@mentor.is fyrir 30. ágúst 2011