Við leitum að metnaðarfullum viðmóts-/vefforritari

Activity Stream / Flaumur 31. Aug 2014 Fullt starf

Hæ,

Við hjá Flaumi (Activity Stream) leitum að færum viðmóts-/vefforritara til að taka þátt í spennandi verkefnum hjá öflugu sprotafyrirtæki sem ætlar sér stóra hluti.

Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga á netendaupplifun og framsettningu gagna því við vinnum með mjög mikið magn rauntímagagna og viljum verða fremst í flokki þegar kemur að framsettningu þeirra.

Við notum eftirtalda tækni til að skrifa viðmótin okkar:
– Angular / React
– d3 / High Charts
– WebSockets / REST

Ef þú ert að leita að vel launuðu starfi með litlum en öflugum hópi sérfræðinga sem vinnur saman af metnaði og fagmennsku sendu okkur þá endilega línu á jobs@activitystream.com eða hringdu í Stefán í síma 8964896. (Fyllsta trúnaðar er heitið)


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sendu okkur upplýsingar um þig á netfangið jobs@activitystream.com eða hringdu í Stefán í síma 8964896 til að fá nánari upplýsingar.