Verkefnastjóri
Við leitum að framúrskarandi einstakling til að leiða fjölbreytt verkefni á viðskiptalausnasviði Já.
Ef þú hefur brennandi áhuga á stafrænum lausnum og hæfni til að leiða fjölbreyttan hóp fólks í átt að markmiðum, þá erum við pottþétt að leita að þér!
Helstu verkefni
Hæfniskröfur
Já á og rekur Já.is, 1818 og Gallup.
Meginverkefni viðskiptalausnasviðs eru vöru- og viðskiptaþróun, sala, markaðsmál og verkefnastjórnun.
Sækja um starf
Við hvetjum fólk á öllum aldri og af öllum kynjum að sækja um. Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. og verða allar umsóknir og fyrirspurnir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Dagný Laxdal, sviðsstjóri viðskiptalausnasviðs, dagny@ja.is / 522 3200.
Umsóknarfrestur er til 30. maí nk. og verða allar umsóknir og fyrirspurnir meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.