Vélvirki / Mechanic
*English below
PCC BakkiSilicon hóf stöf árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að umsækendum fyrir starf vélvirkja til að koma til hóps við okkar frábæra lið af vélvirkjum sem leiðir og samhæfir rekstur verkstæðis PCC BakkiSilicon. Við leitum að vélvirkja með þekkingu á vökvakerfum, almennri járnsmíði og af vinnu við þungavinnuvélar. Vélvirkjar hjá PCC BakkiSilicon vinna í teymum sem sameiginlega sinna fjölbreyttum verkefnum.
Við erum með nemaleyfi fyrir vélvirkja og hvetjum því nema sérstaklega til að sækja um.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um, sem og nýútskrifað iðnmenntað fólk.
__________________________
PCC BakkiSilicon was established in 2018 and is one of the world’s most advanced and environmentally friendly silicon metal production plants. Silicon metal is used as an aluminum alloyant, it’s employed in the chemicals industry for the manufacture of siloxanes and silicones, among other things. At our factory in Húsavík we employ around 150 people in various positions. The company emphasis is on equal opportunities for our employees, teamwork, morale, as well as great safety and environmental awareness. We are currently looking for candidates for the position of mechanic to join our team that leads and co-ordinates the operation of PCC Bakki Silicon mechanical workshop. We look for mechanics with knowledge of hydraulic systems, general blacksmithing and expreience with heavy machinery. Mechanics at PCC BakkiSilicon work in teams that jointly carry out various tasks.
We are licenced to take on students in the field and we especially encourage students to apply.
We encourage people to apply regardless of gender.
Helstu verkefni og ábyrgð
Almenn vélvirkjastörf / general mechanics
Nýsmíði / new builds
Viðhald véla og verkfæra, tímanleg framkvæmd viðgerða og áætlunarviðhald / Maintaining machinery and equipment in good condition, timely execution of entrusted repairs and carrying out schedule maintenance
Þjónusta, viðgerðir og bilanagreining á búnaði / Services, repairs cleans and diagnoses malfunctions of various facilities equipment
Menntunar- og hæfniskröfur
Sveinspróf á sviði vélvirkjunar eða skyldum fagsviðum, / A degree in mechanics or related fields
Metnaður og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni / Ambition to tackle diverse and challenging tasks
Skipulagshæfni, nákvæmni, öguð og sjálfstæð vinnubrögð /Organizational skills and accuracy
Hæfni í mannlegum samskiptum / Interpersonal skills
Ökuréttindi / Driving license
Öryggisvitund / Safety awareness
Enska töluð og rituð / English both written and oral
Við bjóðum starfsfólki okkar:
- Áhugaverð störf í alþjóðlegu umhverfi
- Faglegar áskoranir og vinna með nútíma tækni
- Samkeppnishæf grunnlaun
- Góða þjálfun
- Námskeið, þjálfun og símenntun
- Tækifæri til starfsþróunar
- Hópefli
- Íþróttatímar tvisvar í viku
- Mötuneyti
- Starfsmannafélag
We offer our employees:
- Interesting work in an international chemical group
- Professional challenges and work with modern technologies
- Competitive base salaries
- Necessary trainings based on position needs
- Courses, training, and life-long learning
- Opportunity for career development within the company
- Team building activities
- Sport activities twice a week for all employees
- On site canteen
- Active staff association
Sækja um starf
Við leitum að vélvirkja með þekkingu á vökvakerfum, almennri járnsmíði og af vinnu við þungavinnuvélar. Vélvirkjar hjá PCC BakkiSilicon vinna í teymum sem sameiginlega sinna fjölbreyttum verkefnum.
We look for mechanics with knowledge of hydraulic systems, general blacksmithing and expreience with heavy machinery. Mechanics at PCC BakkiSilicon work in teams that jointly carry out various tasks.