Vefsíðugerð
Vantar aðila sem getur gert fyrir mig vefsíðu. Viðkomandi þarf að vera auðveldur í samskiptum og geta gert síðuna frá grunni og sniðið hana eftir þörfum. Síðan mun þurfa hafa greiðslugátt ásamt leit eftir hlutum innan hennar og einskonar bókunarkerfi þar sem hægt er að takmarka leit við vissar dagsetningar.
Síðan þarf að vera tilbúin fyrir apríl 2012.
Góður aukapeningur fyrir áhugasama.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Áhugasamir hafi samband á ragnarein@gmail.com