Vefforritari og grafískur hönnuður
Starfið felur í sér hönnun á vefsíðu bæði forritunin á bakvið síðuna sem og grafísk hönnun síðunar. Gott er ef viðkomandi hefur þekkingu á báðum sviðum.
Verkefnið er í raun að forrita síðu útfrá einfaldri wordpress síðu sem nú þegar er til með það markmið í huga að geta selt aðgang að síðuna seinna meir.
Gróflegur útreikningur á tímaramma er einn mánuður í fullri vinnu.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Hægt er að sækja um á tölvupóstfangið gummari@gmail.com eða hringja í síma 8466747