Vefforritari

Yfirbragð ehf 9. Dec 2011 Fullt starf

Óska eftir afburðasnjöllum vefforritara. VIðkomandi þarf að vera frjór og tilbúinn að leggja mikið á sig.

Viðkomandi þarf að kunna mjög góð skil á eftirfarandi:

  • Windows Server 2008 Web edition
  • Mysql 5.0 database
  • IIS 7.0
  • ASP.NET 3.5 – Visual Studio 2010

Verið er að byggja upp alþjóðlegan vef, einstakan á heimsvísu.
Möguleiki er á að réttur aðili geti eignast hlut í fyrirtækinu í framtíðinni.
Samkeppnishæf laun í boði.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

umsækjendur sendi ferilskrá með mynd á yfirbragd@gmail.com