Vefforritari
Hugsmíði slf er að leita að sterkum vefforritara til að vinna að spennandi og fjölbreyttum verkefnum við lýðræðishugbúnað (m.a. Betri Reykjavík) og vefkerfi fyrir stór fyriræki í Bretlandi.
Hæfniskröfur:
* Reynsla af Ruby on Rails er plús en góð reynsla af Python, Perl eða PHP er nóg til að sækja um
* Fluent í Javascript og jQuery
* Reynsla í MySQL
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Sendu umsókn í tölvupósti á robert@hugsmidi.is