Vefforritari

Hugsmíði slf 14. Sep 2011 Fullt starf

Hugsmíði slf er að leita að sterkum vefforritara til að vinna að spennandi og fjölbreyttum verkefnum við lýðræðishugbúnað (m.a. Betri Reykjavík) og vefkerfi fyrir stór fyriræki í Bretlandi.

Hæfniskröfur:
* Reynsla af Ruby on Rails er plús en góð reynsla af Python, Perl eða PHP er nóg til að sækja um
* Fluent í Javascript og jQuery
* Reynsla í MySQL


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sendu umsókn í tölvupósti á robert@hugsmidi.is