Vefforritari fullstack óskast
Vulcan Software er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem meðal annars hannar, þróar og annast rekstur kerfa fyrir alþjóðleg veðmálafyrirtæki.
Við erum að leita hæfileikaríkum vefforritara í teymið okkar.
Vefforitari:
Hæfniskröfur:
Skilyrði
Framúrskarandi þekking á HTML, JavaScript og CSS.
Asp.Net
Gagnagrunnar (SQL)
Bónus:
AngularJS (eða sambærilegt)
Sveigjanleiki í vinnutíma
Kunna smá í FIFA 15.
Menntakröfur
Engar ef þú kannt það sem við þurfum.
———————————————————————————————————————
Samkeppnishæf laun í boði og því fyrr sem einstaklingur getur byrjað því betra.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsókn og ferilskrá sendist á Gumbo@fanaments.com