Vefforritari
Vefforritari óskast í nýja þróunardeild Póstsins.
Viðkomandi þarf að hafa góða þekkingu á vefforritun. HTML, CSS/CSS3, javascript, XML, XSL osfrv
Starfið felst í;
Forritun og þróun á vefjum Póstsins
Viðmótsforritun í framenda
Dýnamísk virkni vefja, gagnagrunnsköll og birting gagna
Forritun á vefjum, vefþjónustum, tólum, apps og fleira.
Hugbúnaðar- og gagnagrunnshönnun
Í starfinu er jafnframt komið að þarfagreiningu og vali á vefumsjónarkerfum og tekið þátt í þróun og stefnu Póstsins í vefmálum.
Upplýsingar fyrir umsækjendur
http://umsokn.postur.is/web/Default.aspx?JScript=1&JScript=1
Nánari upplýsingar fást hjá; einarg@postur.is