Vefforritari

Opex 7. Aug 2013 Fullt starf

Við hjá Opex erum alltaf vakandi fyrir góðu starfsfólki.
Þá sérstaklega lífsglöðum og öflugum forriturum og vefhönnuðum.

Verkefni innanhúss sem utanhúss bíða og þú vilt helst leysa þau öll. Þú nýtur þín best þegar þú ert að þróa, útfæra og finna lausnir á þessum svokölluðu “vandamálum”. Þú ert algjörlega með þetta, heyrðu í okkur.
 

Hæfniskröfur:

• Sjálfstæð Vinnubrögð
• Vinna vel í teymi
• Lifir og hrærist í forritun
• PHP
• HTML / CSS / jQuery
• Reynsla af því að vinna með gagnagrunna.
• Annað er plús
 

Annað sem við metum:

• Þekkingu á grafískri vinnslu
• Linux kunnáttu


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sendu inn umsókn á http://www.opex.is/storf-i-bodi/ Nánari upplýsingar veitir Halldór í síma 512-3900 eða halldor@opex.is