Vefforritari
Frumkvöðlafyrirtækið Transmit leitar að forriturum í fullt starf eða hlutastarf.
Hæfniskröfur:
• Fáránlega góður forritari
• Reynsla af notkun Linux og vefforritun í Ruby on Rails, Python eða PHP hjálpar
Í boði fyrir rétta einstaklinginn:
• Nýr iPhone og öflug Apple eða PC tölva
• Skemmtilegt starfsumhverfi
• Samkeppnishæf laun
• Kaupréttir
• Sveigjanlegur vinnutími
• Þátttaka í uppbyggingu á ört stækkandi fyrirtæki
Transmit er ungt hugbúnaðarfyrirtæki í hröðum vexti sem hefur hlotið styrki frá Rannís og fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins. Transmit býr til hugbúnað fyrir markaðsfólk sem seldur er í áskrift á alþjóðlegu markaðssvæði. Vörur fyrirtækisins nefnast [url=”http://www.smelltu.is”]www.smelltu.is[/url] og [url=”http://www.brandregard.com”]www.brandregard.com[/url].
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknir og ferilskrár skulu berast á atvinna@transmitit.com