Sölumaður
Sölumaður
Við óskum eftir að ráða sölumann á höfuðborgasvæðinu. Sölumaður mun hafa aðstöðu í útibúi Stefnu í Kópavogi, þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa reynslu af sölustörfum.
Helstu verkefni:
– Sölu- og markaðsmál
– Þátttaka í mótun Sölu og markaðsmála
– Ráðgjöf og þjónusta við viðskiptavini
– Þátttaka í vinnuhópum
Hæfniskröfur:
– Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
– Starfsreynsla á sviði sölu- og markaðsmála
– Mikil þjónustulund og söluhæfileikar er skilyrði
– Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð
– Góð tölvufærni
– Góð íslensku kunnátta
Upplýsingar fyrir umsækjendur
http://www.stefna.is/is/fyrirtaekid/umsoknir/atvinnuumsokn