Sérfræðingur í vöruhúsi gagna
Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar.
Hugbúnaðarþróun Borgunar leitar að öflugum liðsmanni til að takast á við fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni.
Helstu verkefni:
-
Greining, hönnun og þróun vöruhúss gagna, gagnamarkaða og teninga.
-
Viðhald og hönnun á stofn- og vöruhúsagögnum.
-
Þróun, viðhald og rekstur gagnavinnslna.
-
Framsetning viðskiptaupplýsinga í skýrslur og á mælaborð.
Hæfniskröfur:
Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærilegu.
-
Mjög góð þekking og reynsla af T-SQL og Microsoft SQL Server er skilyrði.
-
Góð þekking á SQL Server Analysis Services (SSAS), SQL Server Integration Services
(SSIS), SQL Server Reporting Services (SSRS) og PowerBI er æskileg. -
Reynsla af notkun WhereScape Red er kostur.
-
Reynsla af gerð gagnalíkana og þróunar á vöruhúsi gagna er kostur.
-
Þekking og reynsla af Agile aðferðafræði er kostur.
-
Skipulögð og öguð vinnubrögð.
-
Hæfni til að vinna í teymum.
-
Fagmennska, frumkvæði og ábyrgð við úrlausn verkefna.
Sækja um starf
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurjón Þráinsson, þróunarstjóri, í síma 859-7969. Umsóknum skal skila á vef Borgunar, https://www.borgun.is. Umsóknafrestur er til og með 20. mars.