Sérfræðingur í máltækni

Snjallgögn 6. Apr 2025 Fullt starf

Við hjá Snjallgögnum leitum að sérfræðingi í máltækni.

Starfið er fjölbreytt og fellst meðal annars í:

  • gerð hjálparfalla (agent tools)
  • gerð fyrirmæla/uppleggs (prompting)
  • vinnu með aðgerðagröf (agent graphs)
  • gerð greininga með mállíkönum
  • þekkingarnám með mállíkönum
  • gagnavinnsla og greining

Tól sem við notum eru ma.:

  • langgraph/langsmith fyrir agent innviði og tengda forritun
  • langchain sem aðskilnað frá ákveðnum mállíkönum
  • python sem forriturnarmál
  • öll helstu mállíkön og valin embeddings model
  • graf gagnagrunnar og gagnagrunnar sem styðja vector leit
  • git, docker, github actions og helstu dev/devops tól

Hjá Snjallgögnum starfar lítill hópur sérfræðinga sem leggur áherslu á að læra saman á allra nýjustu tækni og leita leið til að hagnýta hana sem best fyrir rekstur.

Starfið krefst íslenskukunnáttu og reynslu af því að vinna með máltækni.

Við metum áhuga og reynslu til jafns við menntun og hvetjum alla sem vil taka þátt í að móta framtíðina til að hafa samband.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Sendið umsókn og ferilskrá endilega á stefan@snjallgogn.is fyrir 21.04.