Samfélagsfulltrúi

PIPARTBWA 6. Jul 2012 Fullt starf

Samfélagsfulltrúi óskast!
PIPAR\TBWA óskar eftir samfélagsfulltrúa til starfa. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og tekið þátt í hópastarfi í líflegu umhverfi.

Hæfniskröfur:
\ Reynsla og áhugi á samfélagsmiðlum
\ Mjög góð íslenskukunnátta
\ Góð enskukunnátta
\ Reynsla af textagerð
\ Hugmyndaauðgi
\ Jákvæðni, gott skap og þjónustulipurð

Hjá PIPARTBWA starfa 29 manns. PIPARTBWA er hluti af TBWA sem er ein af fram­­sækn­­ustu sam­­starfs­­keðj­um aug­lýs­inga­­stofa í heim­inum. Þar starfa um 12.000 manns á 258 stofum í 77 löndum.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að fylla út umsóknarformið á Facebook síðu PIPARTBWA (http://bit.ly/samfelagsfulltrui) fyrir 12. júlí nk. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.