React Native forritari
Við í anitar leitum að React Native forritara í teymið okkar.
- Háskólamenntun æskileg í tölvunarfræðum eða hugbúnaðarverkfræði þó ekki nauðsynleg þar sem við kunnum líka að meta góða reynslu.
- Það kemur sér vel að hafa þekkingu og reynslu af JavaScript, ReactJS, Xcode og command line.
- Getu til þess að vinna sjálfstætt og í teymi með örðum forriturum, hönnuði og verkefnastjóra.
- Áhugi á nýsköpun
- Vilja og getur til þess að taka þátt í stefnumótun nýsköpunar fyrirtækis.
- Metnaður
Anitar er hugbúnaðar- og tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir landbúnað.
Við erum frumkvöðlafyrirtæki í vexti og vinnum að lausnum fyrir innlendan sem og erlandan markað.
Áhugasamir sendi umsókn eða frekari fyrirspurnir á netfangið jobs@anitar.is
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Áhugasamir sendi umsókn eða frekari fyrirspurnir á netfangið jobs@anitar.is