Ráðgjafi – Social media

Fíton 2. Sep 2011 Fullt starf

Við viljum bæta við okkur kraftmiklum einstaklingi til að leiða teymi sem sérhæfir sig í ráðgjöf og stefnumótun fyrir markaðssetningu á netinu og notkun samfélagsmiðla.

Hlutverk:
– Ráðgjöf og stefnumótun fyrir samfélags- og netmiðla.
– Uppbygging tengslanets fyrirtækja við neytendur.
– Uppbygging vörumerkja á netinu.
– Skipulag auglýsingaherferða á samfélagsmiðlum.
– Greining gagna og mælingar á árangri.
– Vöruþróun.

Umsækjandi þarf vera mjög sjálfstæður, hafa mikla reynslu af netmarkaðssetningu og þekkingu á samfélagsmiðlum, leitarvélabestun, tengslamyndun og hvers kyns nýjungum á sviði markaðsmála á netinu. Háskólamenntun æskileg.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsjón með starfinu hefur Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. september.