Project manager

PCC BakkiSilicon 4. Oct 2022 Fullt starf

PCC BakkiSilicon var stofnað árið 2018 og er ein fremsta verksmiðja á sínu sviði í heiminum bæði þegar litið er til tækni og umhverfismála. Sílíkon málmur er notaður sem álblanda og er nýttur í efnaiðnaði meðal annars til framleiðslu á síoxönum og sílíkoni. Í verksmiðjunni okkar á Húsavík starfa um 150 manns í fjölbreyttum störfum. Fyrirtækið leggur áherslu á jöfn tækifæri starfsfólks, teymisvinnu og starfsanda, ásamt ríkri öryggis og umhverfisvitund. Við leitum nú að Verkefnastjóra á tæknisviði til að koma til hóps við okkar frábæra teymi sem leiðir og samhæfir rekstur tæknideildar PCC BakkiSilicon.

Starfsfólk tæknideildar hjá PCC BakkiSilicon vinna í teymum sem sameiginlega sinna fjölbreyttum verkefnum.

Við hvetjum fólk til að sækja um óháð kyni.

____________________________________________________________

PCC BakkiSilicon was established in 2018 and is one of the world’s most advanced and environmentally friendly silicon metal production plants. Silicon metal is used as an aluminum alloyant, it’s employed in the chemicals industry for the manufacture of siloxanes and silicones, among other things. At our factory in Húsavík we employ around 150 people in various positions. The company emphasis is on equal opportunities for our employees, teamwork, morale, as well as great safety and environmental awareness. We are currently looking for candidates for the position of Technical Project Manager, to join our team that leads and co-ordinates the operation of PCC Bakki Silicon technical department.

The technical department at PCC BakkiSilicon work in teams that jointly carry out various tasks.

We encourage people to apply regardless of gender.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Ábyrgð á kostnaðar og CAPEX verkefnum / Responsible for expense and CAPEX projects.
  • Forgangsröðun verkefna / Project prioritization
  • Fylgni QHSE stefna innan deildarinnar / Enforce the QHSE policies within the Department
  • Ábyrgð á gerð fjárhagsáætlunar verkefna og að halda áætlun / Responsible for developing project budget plans and to keep to budget.
  • Aðstoða verkefnaeigendur við lausnagreiningu og forgangsröðun / Assist project owners in solution analysis and prioritization process.
  • Kostnaðargreiningar til samanburðar / Cost analysis for comparison
  • Samhæfing verkefna við annað starfsfólk / Coordinates he implementation phase and timeline with other employees
  • Skýrslugerð verkefna / Create post project reviews.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • B.S gráða í verkfræði / B.S. degree in engineering
  • Sambærileg reynsla / Comparable experience
  • Góð samskiptahæfni / Interpersonal skills
  • Enska í rituðu og töluðu máli / English both written and oral


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

PCC BakkiSilicon leitar að verkefnastjóra á tæknisviði.