Öryggistjóri – netöryggisúttekarráðgjafi

Secureit.is 8. Mar 2023 Fullt starf

For English – please see our website: https://secureit.is/careers/#27k

SecureIT er örtvaxandi fyrirtæki í net- og upplýsingaöryggi sem leitar að frábærum liðsauka í öryggisráðgjafa, úttekta og innleiðingar teymið okkar!
Hjá SecureIT veitum við ráðgjafaþjónustu á sviði net- og upplýsingaöryggis í heimsmælikvarða til viðskiptavina okkar sem margir hafa verið í áralangri þjónustu.
Við vinnum í öflugu samstarfi við viðskiptavini okkar: við metum að líklegasta leiðin til árangurs er samstarf og heildræn, 360 gráðu nálgun á innleiðingu og vottun sem og á þjónustu tengdri öryggisstjóra í útleigu, svo eitthvað sé nefnt.
Þú munt starfa innan við öryggisráðgjafateymið okkar í ráðgjöf, innleiðingum og vottunum í fjölda mismunandi verkefna sem tengjast upplýsingaöryggi, útleigðri öryggistjóraþjónustu, framkvæmd áhættumats, undirbúningsvinnu innleiðinga og vottunarferla, sem og úttektir fyrir viðskiptavini okkar í þekktum stöðlum eins og PCI, ISO27k, FSA (FME), PCI, Landlæknisembættinu o.fl.
SecureIT vottar einnig fyrirtæki í stöðlum eins og HITRUST, ISO27k, PCI, FSA, NIST og erum við að leita að ráðgjöfum sem þekkja til og hafa framkvæmt slíkar úttektir nú þegar.
Við erum að leita að fólki sem hefur brennandi áhuga á framtíð öryggismála, sérstaklega þeim sem eru ekki ríkjandi meirihluti af tæknimenningu eins og er.

Helstu verkefni og ábyrgð
– Framkvæma mat á upplýsingaöryggi þar á meðal endurskoðun FSA, SWIFT og fleiri
– Framkvæma og leiða úttektir sem tengjast upplýsingatryggingu (m.a. ISO27k, FSA, SWIFT, PCI)
– Veita innri gæða- og endurskoðunarmat á innleiðingum, skýrslum og skjölun sem starfsfólk SecureIT hefur framkvæmt
– Að veita ráðgjöf og endurbætur á ISMS, samræma viðskiptakröfur, öryggiskröfur og samræmiskröfur við staðla og reglugerðir
– Öryggisstjóri í útleigu – styðjið viðskiptavini sem vCISO við útfærslu bestu starfsvenjum í öryggismálum, arkitektúr, umsögnum, úttektum og slíku eftir þörfum.
– Veita ráðgjöf innan GDPR og upplýsingaöryggis almennt

Menntunar- og hæfniskröfur
– 3-5 ára reynsla á viðeigandi áhættu-, upplýsingatækni- eða öryggissviði
Viðeigandi menntun innan upplýsingaöryggi eða vottanir eins og ISO 27001 lead auditor, PCI, FME eða GDPR


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Endilega sendu ferilskrá og kynningarbréf sem lýsir þér, þinni reynslu og hæfni sem og hvers vegna þú leitast eftir að ganga í hópinn á jobs@secureit.is