Notendaþjónusta-Kerfisstjóri
KORTA óskar eftir hressum og þjónustuliprum snillingi í kerfisþjónstu KORTA til að sinna notendaþjónustu.
Verksvið verður meðal annars:
- Þjónusta við notendur.
- Uppsetning og viðhald á útstöðvum starfsmanna.
- Hugbúnaðaruppsetning og uppfærslur
- Almenn kerfisumsjón og eftirlit grunnkerfa
- Innkaup á notendabúnaði
- Tækjauppsetning og umsjón, prentarar, IP Símar…
- Annað tilfallandi
Reynsla af notendaþjónustu er æskileg en ekki nauðsynleg en þekking eða reynsla af eftirfarandi er mikill kostur:
Windows, Linux, Active Directory, Office 365, Outlook, Sharepoint, TrendMicro, JIRA, afritun og endurheimt, kerfisvöktun
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá og viðeigandi upplýsingum á starf@korta.is