Notendaþjónusta

Vodafone 16. Feb 2011 Fullt starf

Almenn þjónusta við tölvubúnað starfsmanna Vodafone. Umsjón með Active Directory, pökkun og dreifing á hugbúnaði á vinnustöðvar. Fjölbreytt starf fyrir þjónustulundaðan tæknimann.

Hæfniskröfur:[list]
[] Framúrskarandi þjónustulund
[
] Þekking og reynsla af Active Directory er kostur
[*] Þekking og reynsla af sambærilegu starfi er mikill kostur
[/list]


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2011. Tekið er á móti umsóknum í gegnum www.vodafone.is. Nánari upplýsingar veita Einar Þórarinsson forstöðumaður viðskiptakerfa, einarth@vodafone.is og Sonja M. Scott, starfsmannastjóri sonjas@vodafone.is