Netsérfræðingur
Hringdu óskar eftir netsérfræðingi í fulla stöðu hjá vaxandi fjarskiptafyrirtæki.
Hæfniskröfur:
-
Umsækjandi þarf að hafa hæfileika til þess að miðla skoðunum sínum, reynslu og þekkingu innanhúss, til viðskiptavina og birgja
-
Umsækjandi þarf að hafa áhuga og metnað til þess að gegna mikilvægu hlutverki hjá fyrirtæki í miklum vexti
-
Umsækjandi þarf að hafa afburða samskiptahæfileika og geta unnið vel undir álagi
-
Unnið er með mjög breitt lausnarmengi og er mikil áhersla á notkun open source hugbúnaðar
Umsækjandi þarf að hafa reynslu og þekkingu á:
-
Uppbyggingu netkerfa
-
Uppbyggingu flókins hugbúnaðar og samþættingu kerfa
-
Innkaupum á netkerfa- og tæknibúnaði
-
Netkerfisbúnaði og almennum samskiptamáta netkerfa, svo sem BGP, OSPF, IP MPLS o.s.frv.
-
SS7 og VoIP ásamt símkerfum eins og Kamillio, Asterisk, Freeswitch og openSIPS
Æskileg þekking og reynsla:
-
CCNP R&S eða álíka
-
Session Border Control
-
MySQL, MariaDB, MSSQL
-
VMWare og stýrikerfi
-
Radius þjónar
-
Bash scripting
-
Æskilegt að umsækjandi hafi að lágmarki þriggja ára reynslu úr sambærilegu starfi
Um okkur
Hringdu er lítið en ört vaxandi fjarskiptafyrirtæki þar sem hæfileikaríkir einstaklingar geta unnið sig upp í starfi. Hér vinna fáar hendur mörg og mismunandi verk og er því starfið fjölbreytt, reynslumikið og ríkt af ábyrgð. Við fáum heimsendan mat í vinnuna fimm daga vikunnar en drögum fram grillið við góð tækifæri. Starfsmannafélagið Svaraðu sér fyrir góðu skemmtanalífi og hér elska allir kaffi & ketti.
Hringdu var valið Fyrirmyndafyrirtæki hjá VR árið 2017 og 2018.
Sækja um starf
Umsókn berist á egillm@hringdu.is og er umsóknarfrestur til 30. apríl. Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál.
Fyrir frekari upplýsingar um starfið má senda póst á gunnar@hringdu.is