Netsérfræðingur
Premis óskar eftir netsérfræðingi í fjölskylduna.
Starfslýsing
• Rekstur netmiðju Premis
• Rekstur stoðkerfa
• Rekstur á víð- og staðarnetum viðskiptavina okkar
• Hönnun og uppbygging netkerfa
• Samskipti við fjarskiptabirgja
Hæfniskröfur
• A.m.k. 5 ára reynsla af rekstri netkerfa
• CCNP eða sambærileg þekkingarvottun kostur
• Reynsla af Linux og eða FreeBSD kostur
• Þekking og geta til að leysa tæknilega krefjandi verkefni
• Þekking á Vmware og KVM er kostur
Um Premis
Við erum 35 manna fjölskylda sem hefur það að markmiði að hafa gaman í vinnunni og leysa úr vandamálum
viðskiptavina með ýmsum kerfislausnum. Við leggjum áherslu á jákvætt og skemmtilegt starfsumhverfi og tökumst
saman á við spennandi og krefjandi verkefni.
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur Vinsamlegast sendið umsóknir með tölvupósti á jobs@premis.is fyrir 25. maí n.k. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.