.Net forritari

Five Degrees 10. Jan 2011 Fullt starf

Five Degrees leitar að góðum .Net forritara til að taka þátt í spennandi og krefjandi verkefnum í alþjóðlegu umhverfi. Fyrirtækið er í þróun á hugbúnaði sem notaður er til að auka sjálfvirkni í fjármálafyrirtækjum og gagnsæi fyrir viðskiptavini.

Five Degrees er með starfsstöðvar á Íslandi, Lúxemborg og Hollandi. Flestir viðskiptavinir Five Degrees eru í Hollandi og Luxemborg. Góð kunnátta í ensku er skilyrði, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur. Starfsmaður þarf að vera tilbúinn til að ferðast.

Five Degrees ætlar sér stóra hluti á næstu mánuðum og er að leita af sterkum forriturum til að taka þátt í mjög krefjandi verkefnum. Flest verkefni fyrirtækisins eru nýsmíði og vinna við nýja tækni.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Áhugasamir sendi ferilskrá á career@fivedegrees.nl