Markaðs- og Sölu- talent

GreenQloud 8. Mar 2012 Fullt starf

Viltu taka þátt í að skapa nýjann iðnað á Íslandi?

GreenQloud leitar að öflugum einstaklingum til að takast á við markaðs- og sölu-verkefni fyrirtækisins á alþjóðamarkaði.

Verkefnin snúa meðal annars að:

Markaðsetningu á netinu

Viðhald samfélagsmiðla

Markaðsáætlanagerð og framkvæmd

Mælingar og skýrslugjöf

Markaðs- og markhópa-greining

ofl rekstrar og sölutengd verkefni

Grunnkröfur:

Háskólamenntun á á sviði viðskipta- og/eða markaðs-fræða

Reynsla af markaðstarfi á netinu

Reynsla af áætlanagerð og eftirfylgni

Enska töluð og skrifuð reiprennandi, helst fyrri búseta í enskumælandi landi

Æskilegt

Reynsla af sölu og/markaðstarfi í tækniiðnaði

Tæknileg grunnþekking á sviði tölvunarfræða eða hugbúnaðargerðar

Í boði fyrir rétta einstaklinginn:

Skemmtilegt, skapandi og krefjandi starfsumhverfi

Samkeppnishæf laun

Sveigjanlegur vinnutími

GreenQloud er fyrsta íslenska tölvuskýjið og fyrsta umhverfisvæna tövuský heims. Fyrirtækið er ríflega tveggja ára gamalt, í hröðum vexti og hefur m.a. hlotið styrki frá Rannís og fjárfestingu frá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins.

Umsóknarfrestur er til 30. mars en farið verður yfir umsóknir þegar þær berast.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Senda skal umsóknir ásamt CV á gisli@greenqloud.com með subject: "Markaðs- og Sölu- talent"