Kríatífur grafískur hönnuður
Kríatífur grafískur hönnuður!
-
Próf í grafískri hönnun
-
Reynslu af hönnun
-
Sjálfstæði til að framkvæma
-
Hæfni í mannlegum samskiptum
Við elskum karla auðvitað – en við værum alveg til í að fá fleiri konur með okkur í bransann. Svo, þið leifturkláru og öflugu konur þarna úti, endilega tékkið á okkur. Við þurfum öll á ykkur að halda!
Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknir skulu berast á atvinna@hn.is