Kolibri er að ráða forritara
Kolibri leitar að forriturum sem deila með okkur ástríðu fyrir því að þróa framsækinn, notendamiðaðan hugbúnað. Við styðjum við sjálfræði í vali á tólum og aðferðum og okkur finnst alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt og læra. Við skrifum mest í TypeScript, bæði í framenda og bakenda og notum aðallega React/Next.js í framenda.
Við leitum að fólki sem:
Um vinnustaðinn
Hjá Kolibri er unnið í opnu og nánu starfsfyrirkomulagi þar sem allir hafa möguleika á að láta til sín taka. Við trúum að góð aðstaða og aðbúnaður skipti miklu máli þegar kemur að því að búa til vörur á heimsmælikvarða, og að lýðræðislegt stjórnkerfi sem byggir á dreifðum ábyrgðum stuðli að vellíðan og vinnugleði. Við bjóðum m.a. upp á:
Sækja um starf
Vinsamlega sendið umsóknir og spurningar á hiring@kolibri.is. Nánari upplýsingar veita gudjon@kolibri.is og sveinbjorg@kolibri.is.