Kerfisstjóri

CLARA 19. Jun 2012 Hlutastarf

CLARA þróar og selur háþróað tölvukerfi sem greinir sjálfvirkt umræðu í netsamfélögum. Okkar helstu viðskiptavinir eru tölvuleikjaframleiðendur, þar á meðal Sony Playstation, Square Enix, CCP og Sony Online Entertainment.

Að þessu sinni erum við á höttunum eftir öflugum og reyndum kerfisstjóra. Þekking og mikil reynsla af Linux netþjónum er skilyrði, Cisco IOS kunnátta kostur.

Um er að ræða hlutastarf en getur þróast í fullt starf.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknir sendist á jobs@clara.is