Kerfisstjóri

Listaháskóli Íslands 7. Nov 2018 Fullt starf

Listaháskóli Íslands óskar eftir að ráða kerfisstjóra

Ker­fisstjóri hefur umsjón með rekstri og áframhaldandi uppbyggingu á tölvuumhverfi­ skólans, annast samskipti við utanaðkomandi þjónustuaðila, kerfa og hugbúnaðar og vinnur náið með forstöðumönnum stoðsviða og tölvuþjónustu. Um fullt starf er að ræða. Kerfi­sstjóri vinnur með Mac, Windows og Linux stýrikerfi­, Apple Server, Active Directory, Office365 Admin umhverfi­, Aleph 500 bókasafnskerfi­, Drupal vefumsjónarkerfi­, MySchool nemendaskráningarkerfi­, Navision, SQL gagnagrunni, FotoWare o.fl.


Sækja um starf
Upplýsingar fyrir umsækjendur

Ráðið er í starfið frá 7. janúar 2019 Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað rafrænt eigi síðar en mánudaginn 19. nóvember á netfangið gunnhildurarnar@ceohuxun.is merkt: Ker­fisstjóri–Listaháskóli Íslands.

Frekari upplýsingar um star­fið veitir Sóley Björt Guðmundsdóttir, mannauðsstjóri, í tölvupósti; soleybjort@lhi.is Farið verður með umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Sjá nánar um starfsemi Listaháskóla Íslands á vefsíðu skólans, lhi.is

Menntun, reynsla, hæfni: Menntun sem nýtist í starfi.­ Víðtæk þekking og reynsla af rekstri tölvukerfa. Gott vald á íslensku og ensku. Góð samskiptahæfni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund. Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.

Listaháskóli Íslands • Þverholti 11 • 105 Reykjavík • S. 552 4000 • lhi.is