Kerfisstjóri

gogoyoko 26. Sep 2011 Fullt starf

Við hjá [b]gogoyoko[/b] ([url=”http://www.gogoyoko.com”]www.gogoyoko.com[/url]) leitum að hæfum kerfisstjóra með góða þekkingu á hinum klassíska LAMP stack sem er einnig vel að sér í forritun. Mjög æskilegt er að viðkomandi hafi unnið með cloud þjónustur eins og EC2 og S3.

Viðkomandi skal hafa brennandi áhuga á að finna góðar lausnir á hinum ýmsu vandamálum sem fylgja ört stækkandi vefkerfum. Einnig skal umsækjandi hafa áhuga á að kynna sér nýjungar í geiranum og seiglu til þess að þjónusta og vinna með góðu teymi í að betrumbæta núverandi kerfi.

[b]Starfslýsing[/b]
Umsækjandi þarf að[list]
[] sjá um viðhald á Amazon EC2 þjónum sem keyra apache2 og nginx vefþjóna.
[
] vinna með vefteyminu í að skala þjónusturnar eftir því sem notkun eykst.
[] taka þátt í þróun á streymisþjónustum, enkóðerum og uppihaldskerfum.
[
] taka virkan þátt í að móta framtíð fyrirtækisins.
[/list]

Frábært tækifæri fyrir hvern þann sem hefur áhuga á hegðun stórra verkefna og löngun til þess að taka virkan þátt í uppbyggingu þeirra.

[b]Hæfniskröfur[/b] [list]
[] Mjög góð þekking á *nix kerfum.
[
] Kunnátta á Apache og nginx nauðsynleg
[] Reynsla af Memcached æskileg ásamt miklum áhuga og/eða þekkingu á key/value store lausnum eins og Redis, Memcached, Cassandra, etc
[
] Reynsla af PHP, Python, PERL, BASH og helst Java frekar nauðsynleg
[] Kunnátta á nagios/munin eða öðrum monitoring kerfum nauðsynleg
[
] Súpermagnað ef einhver reynsla af Solr fylgir
[] Góðan skilning á hvaða vandamál fylgja scaling og þekking á algengum arkítektúr
[
] Góðan bakgrunn í foosball uppá að geta þaggað niður í nokkrum stóryrtum aðilum innan veggja fyrirtækisins
[] Háskólagráða í hugbúnaðarverkfræði eða sambærileg reynsla er æskileg
[
] Þriggja ára reynsla af rekstri í ofangreindum kerfum nauðsynleg
[*] Reiprennandi enskukunnátta og brennandi áhugi á öllu sem heitir tónlist æskileg
[/list]


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Senda skal umsókn á jobs@gogoyoko.com með CV ekki lengra en 2 bls.