Kerfisrekstur – Oracle

Advania 16. May 2012 Fullt starf

Advania leitar að metnaðarfullum og áhugsömum einstaklingi til að þjálfa upp í kerfisrekstri og tæknilegri umsjón Oracle kerfa. Við leitum eftir orkumiklum og jákvæðum einstaklingi, sem getur axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi og fjölbreytt verkefni. Í boði eru spennandi verkefni hjá öflugu fyrirtæki í mikilli sókn. Viðkomandi fellur inn í hóp sem sér um rekstur á Enterprise klasa kerfi fyrir stærstu viðskiptavini Advania.

Umsóknarfrestur rennur út 31. maí nk.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Nánari upplýsingar og umsókn hér: http://www.advania.is/um-advania/umsokn-um-starf/laus-storf/frett/2012/05/15/Kerfisrekstur---Oracle/