Hugbúnaðarverkfræðingur

VAKI ICELAND (MSD) 13. Apr 2022 Fullt starf

Vaki óskar eftir að ráða hugbúnaðarverkfræðing til að taka þátt í þróun á gagnagrunns- og skýjalausnum fyrirtækisins. Vaki er nú hluti af alþjóðlega fyrirtækinu MSD (MSD Animal Health) og mun starfið m.a. fela í sér samstarf og samvinnu við aðrar hugbúnaðardeildir í alþjóðlegu umhverfi þess.

Helstu verkefni:

  • Þróun á gagnagrunns- og veflausnum (skýjalausnum).
  • Forritun og prófanir á hugbúnaði og tæknilausnum Vaka.
  • Úrvinnsla og framsetning gagna frá ymsum mælitækjum.
  • Þjálfum og samskipti við tæknimenn, þjóunstuaðila og notendur.

Hæfniskröfur:

  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Geta leitt teymi og tekið virkan þátt í vinnu í alþjóðlegu vinnuumhverfi.
  • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða í sambærilegum greinum.
  • Þekking og reynsla í JAVA.
  • Þekking og reynsla í notkun á AWS þjónustum.
  • Þekking á netöryggismálum.
  • Góð enskukunnátta.

Nánari upplýsingar um Vaka og MSD má finna hér:
VAKI Iceland

MSD Animal Health


Sækja um starf