Hugbúnaðarsérfræðingur rekstur/prófanir
Hugbúnaðarsérfræðingur rekstur/prófanir.
Þróunarteymi Mentors er fjölþjóðlegt teymi sérfræðinga sem nýta sér nýjust tækni í þróun, lausnin er “software as a service”. Mentor rekur skrifstofur í fimm löndum og lausnin er hýst á 3 mismunandi stöðum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun.
Fjölþætt þekking og reynsla af rekstri tölvukerfa, meðal annars Windows, Mac OS, Windows Server, IIS og MS-SQL nauðsynleg.
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Mentor rekur skrifstofur á Íslandi, Svíþjóð, Þýskalandi, Sviss og Bretlandi. Fyrirspurnum má beina til Svavars G. Svavarssonar (póstfang: svavar@mentor.is, GSM 899 0832). Vinsamlegast sendið umsóknir á starf@mentor.is, fyrir 29. október 2014.