Hugbúnaðarsérfræðingur

AGR 27. Feb 2012 Fullt starf

Í boði er
– Mjög kefjandi og fjölbreytt verkefni
– Frábær starfsandi með öflugum hópi sérfræðinga
– Tækifæri í ört vaxandi fyrirtæki

Starfssvið
– Umsjón og þróun á gagnagrunni AGR Innkaupa
– Hugbúnaðargerð með áherslu á gagnagrunnsenda
– Tæknileg umsjón með innleiðingum á kerfinu

Hæfniskröfur
– Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærileg menntun
– Þekking og reynsla af Microsoft SQL æskileg
– Reynsla af forritun í .NET og C# kostur
– Góð enskukunnátta
– Hæfni í mannlegum samskiptum
– Ábyrgð, frumkvæði og metnaður í starfi

AGR er alþjóðlegt hugbúnaðarfyrirtæki sem hefur frá stofnun árið 1997, þróað eigin lausnir til hagræðingar í rekstri aðfangakeðjunnar. Meðal lausna okkar er innkaupa- og birgðastýringarkerfið AGR Innkaup, en það er í notkun hjá fjölda innlendra og erlendra fyrirtækja. Hjá okkur starfa 20 manns á Íslandi, Bretlandi og Danmörku.


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Umsóknir má senda á job@agr.is