Forritara vantar í spennandi verkefni

Skyhook ehf 5. Dec 2013 Fullt starf

Vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki í fluggeiranum (www.mymxlog.com) er að leita eftir einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á forritun og þróunarvinnu. . Fyrirtækið starfar á alþjólegum markaði og er í miklum vexti. Framundan eru mörg stór og krefjandi verkefni. Við erum að byggja upp öflugt teymi til framtíðar. Möguleiki á fullu starfi, hlutastarfi eða verktakavinnu.

Hæfniskröfur:
– Marktæk reynsla af hugbúnaðarþróun og forritun
– reynsla í PHP (Laravel eða sambærilegt)
– þekking á REST, MVC og öðrum vinsælum patternum
– þekking á Angular.js eða sambærilegu
– að hafa gott auga fyrir útliti og notkun.
– tölvunarfræðipróf eða sambærileg menntun / starfreynsla.

Við bjóðum:
– gott og afslappað starfsumhverfi
– krefjandi verkefni
– tækifæri til að skara fram úr
– Tækifæri til að móta og skapa nýjar veflausnir.
– Góða vinnuaðstöðu í hjarta miðborgarinnar


Upplýsingar fyrir umsækjendur

Vinsamlegast sendið umsóknir með ferilskrá og verkefnamöppu á netfangið:

gulli@mymxlog.com / Upplýsingar veitir Gunnlaugur í síma 694-5555.