Hugbúnaðarsérfræðingur
Hugbúnaðarþróun
Tern Systems óskar eftir að ráða metnaðarfulla einstaklinga inn í öflugan hóp forritara. Starfssvið viðkomandi er hönnun og forritun á hugbúnaðarlausna. Menntun í tölvunarfræði eða sambærileg menntun og reynsla í forritun er skilyrði. Öguð vinnubrögð og lipurð í samskiptum er lykileiginleikar ásamt vilja og getu til að skila af sér góðri vinnu.
Tern Systems hefur á síðustu árum sérhæft sig í þróun á hugbúnaði til að stýra flugumferð og til þjálfunar í flugumferðarstjórn. Helstur vörur Tern eru radar og fluggagnakerfi, skeytarofar og flughermir til þjálfunar á flugumferðarstjórum. Viðskiptavinir Tern auk Íslands eru í Kóreu, Indónesíu, Írlandi, Kosavó og Marokkó.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Már Þórðarson, Framkvæmdastjóri Tern Systems í síma 525-0531 eða í tölvupósti magnus@tern.is
Vinsamlegast sendið umsóknir ásamt ferilskrá á job.tern.is