Hugbúnaðarsérfræðingar
Hugbúnaðarsérfræðingar
Þróunarteymi Mentors er fjölþjóðlegt teymi sérfræðinga sem nýta sér nýjust tækni í þróun. Mentor lausnin er “software as a service” og er öll hönnun “responsive”.
Menntunar- og hæfniskröfur: Framenda þróun
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af HTML5, CSS3 og Javascript frameworks svo sem jQuery og Knockout æskileg.
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Menntunar- og hæfniskröfur: Bakenda þróun
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af C# ASP.NET, .NET MVC, NHibernate og SQL Server æskileg.
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Mentor rekur þróunarskrifstofur á Íslandi og í Exeter, UK. Fyrirspurnum má beina til Auðunns Ragnarssonar (póstfang: audunn@mentor.is, GSM 895 0057). Vinsamlegast sendið umsóknir á starf@mentor.is, fyrir 20. maí 2014.