Hugbúnaðarsérfræðingar
Mentorkerfið er smíðað í ASP.NET C# ofan á Oracle gagnagrunn.
Unnið er eftir Agile hugmyndafræði í tveggja vikna sprettum. Helstu verkefni felast í smíði nýrra eininga í Mentor ásamt aðlögun núverandi eininga.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af ASP.NET og C#
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Upplýsingar fyrir umsækjendur
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á: starf@mentor.is fyrir 31.12.2010